Vaxandi vængir

Vaxandi vængir
Höfundur: Þorsteinn Antonsson
Innbundin / Notuð bók
Útgáfuár : 1990
Okkar verðKr.900
KóðiVVÞA_1002
Lager 1
addthis

Vaxandi vængir. Aftur í aldir um ótroðnar slóðir. Þorsteinn Antonsson tók saman og skrásetti.Hér er að finna sögur sem áður fyrr þóttu ekki við hæfi þar sem þær fjölluðu um sígild blygðunarefni manna, sögur um uppivöðulsaman mann sem knésetti yfirvald sitt hvað eftir annað og birtar eru snjallar sögur eftir menn sem voru á sínum tíma í hópi ástsælustu ljóðskálda þjóðarinnar. Þá er að finna í bókinni frásögn af uppreisnarástandi sem ríkti í Lærða skólanum í Reykjavík um síðustu aldamót og kafla um hinn skapheita umbótamann Jónas Guðlaugsson, að ógleymdri frásögn um hið fræga má er Jónas Hallgrímsson tók að rita sögur í gegnum ungan mann, sem síðar varð einn kunnasti rithöfundur þjóðarinnar, Guðmund Kamban.
Engar vörur valdar.